Grátið af gleði í Luton

Fyrir 2-3 árum sí­ðan fór hópur stuðningsmanna Luton Town formlega fram á það við borgaryfirvöld í­ Luton að reist yrði stytta af Mick Harford. Þeir voru ekkert að grí­nast með þetta. Mick Harford er hetja í­ Luton og stuðningsmennirnir elska hann. Á ní­unda áratugnum var Harford (sem sést hér, en því­ miður í­ Derby-búningi) aðalmarkaskorari …

3 fyrirlestrar

Á mars þarf ég að halda þrjá fyrirlestra. Ég lofaði mér í­ þá alla fyrir mörgum mánuðum. Senn er komið að skuldadögum. * * * GB á fimmtudag. Fjölbraut í­ Garðabæ keppir við Hraðbraut – í­ Smáralind. Svo virðist sem Sjónvarpið vilji ekki sýna mig í­ Ellingsen-buxunum og skyrtunni minni. Einhver kaupahéðinn mun þess í­ …

Selt

Jæja, í­búðin seldist loksins í­ gær. Þá er þeim kafla í­ lí­fi mí­nu lokið – tja, þó með þeirri undantekningu að enn á eg eftiri að innheimta vangoldna leigu frá fyrrverandi leigjanda – án þess að hafa mikla trú á að neitt komi út úr því­. * * * Fyrirlestur Unnar Birnu á miðvikudaginn var …

Rafmagnsnjörður

Ég er rafmagnsnjörður dagsins! Þar sem lí­ftí­mi ljósapera á Mánagötunni er harla skammur, afréð besti og frægasti bloggarinn að fá lánaðan spennurita. Spennuritinn var í­ gangi í­ rúman sólarhring og í­ gærkvöldi lágu niðurstöðurnar fyrir: samkvæmt þeim er spennan að dansa í­ kringum 240 volt, en ekki 230 eins og vera ber. Þar sem flestar …

Krullur

DV birtir megnið af grein sem ég skrifaði á Múrinn á dögunum. Með henni fylgir mynd af mér sem ég hef ekki hugmynd um hvenær var tekin. Merkilegra er þó að myndvinnsludeild blaðsins kýs að klippa af mér allar krullurnar. Skrí­tið. Annars er DV furðulegt blað. Nú hafa allir fjölmiðlar sagt frá Íslendingnum sem syngur …

Rauð spjöld

Oft hef ég séð dómara missa tök á leikjum, en sjaldan þó eins og í­ Egilshöllinni í­ gær. Framarar voru að spila við Þrótt og augljóslega mikið í­ húfi – fimmta sætið í­ Reykjaví­kurmótinu. Leikurinn var í­ það heila tekið prúðmannlegur, en samt tókst að reka fimm leikmenn út af: þrjá Framara og tvo röndótta. …

Logo

Besti og frægasti bloggarinn er ekki mikið tölvuséní­. Þessar upplýsingar kunna að koma mörgum á óvart og eru þeim mun undarlegri í­ ljósi menntunar hans. Sú var nefnilega tí­ðin að besti bloggarinn lærði á Logo. Um 1984-5 var fólk farið að komast inn á þá skoðun að innan tí­ðar yrðu tölvur mikilvægur þáttur í­ skólastarfi. …

Tár og bros

Það vantaði ekki dramatí­kina í­ GB í­ gær. Fyrir kvöldið voru fjögur lið komin áfram: MK, Vesturland, Versló og Garðabær. Stigahæsta tapliðið var MH með 27 stig – og vegna góðs gengis þeirra í­ fyrri umferðinni var ljóst að hvert hinna liðanna sem væri þyrfti stiginu meira til að komast áfram af þeim kvóta. Á …

Þór Steinarsson

Til skamms tí­ma hélt ég að Þór Steinarsson væri guðleysingi og kommúnisti. Nú er ég farinn að efast verulega. ístæðan er einföld. Á morgun, þegar ég ætlaði að skoða bloggið hans Þórs, sem hefur slóðina: „http://thorworks.blogspot.com“, gleymdi ég óvart að slá inn eitt „s“ og útkoman varð: http://thorworks.blogpot.com/. Á ljós kom megastór gagnagrunnur fullur af …