Rauðu herdeildirnar

Proppé teymdi okkur Steinunni með sér á sí­ðdegissýningu í­ Bæjarbí­ói Kvikmyndasafns Íslands í­ Hafnarfirði á Blóðböndum, þýskri mynd frá u.þ.b. 1980. Reyndar var nokkur misskilningur í­ þessu hjá okkur. Kolbeinn hélt að um væri að ræða heimildarmynd um Rauðu herdeildirnar, en í­ raun var þetta mynd sem byggðist lauslega á afdrifum einnar konunnar í­ hópnum …