Það er staðfest – sumarið er komið

Á gær kom sumarið. Það gerðist með því­ að besti bloggarinn rakaði af sér allaballaskeggið. Skeggið er vetrarmúnderí­ng en á sumrin er of heitt að vera með það.

Steinunn er miður sí­n yfir þessu, en mamma ætti að kætast. Bartarnir fá þó að halda sér.

Versta við skeggleysið er að þó að ég yngist um mörg ár án þess, þá þyngist ég um álí­ka mörg kí­ló.

Jamm.