Öppdeit um baðherbergismál

Fyrir áhugafólk um framvindu mála í­ baðherbergisframkvæmdunum stóru er rétt að upplýsa að búið er að festa kaup á einfaldri baðinnréttingu og klósetti frá Baðheimum.

Stefnir í­ að Byko nái ekki að selja okkur nema eitt baðkar eftir allt saman.

Baðheimar og ílfaborg reyndust sí­st dýrari kostir en Byko og starfsfólkið vissi meira í­ sinn haus.

…og ekki spillir fyrir að geta verslað í­ heimabyggð!

Jamm.