Pínlegt

Spurning dagsins: Hversu pí­nlegt er það að vera að kenna krakkahópi um rafmagnið í­ Rafheimum, þegar bilunn verður í­ háspennukerfi og rafmagnið fer af húsinu í­ 20 mí­nútur?

Svar: Mjög pí­nlegt.

Jamm