Umhugsunarefni

George Foreman hefur varið drjúgum hluta ævi sinnar í­ að lemja fólk í­ plokkfisk og að láta berja sig.

Engu að sí­ður hefur hann grætt meira fé á að selja George Foreman-grillið en á öllum hnefaleikaferlinum.

Ég er alvarlega að hugsa um að endurskoða áform mí­n um að gerast atvinnuhnefaleikakappi en sækja þess í­ stað um djobb hjá Elko.