Gula ógeðið

Ojjbarasta, gula ógeðið skí­n inn um gluggann. Hér er alltof heitt. Hérna vantar meira vatn.

Mætti ég þá heldur biðja um almennilegt rigningarsumar á skerinu.

Sem betur fer styttist í­ Skotlandsför. Þar rignir alltaf.