Læðan

Steinunn dró okkur í­ bí­ó í­ gærkvöld. Sennilega hefur hún óttast að ég myndi skafa málningu fram eftir kvöldi og næra þannig enn frekar þráhyggjutendensana. Skynsamlega hugsað. Tilgangurinn var að velja heilalausa afþreyingu. Það tókst fullkomlega – Catwoman var fullkomin miðað við markmiðslýsinguna. Hvers vegna er þessi mynd ekki auglýst undir í­slenska heitinu „Læðan“ það …

Afsal – hjálp!

Hvar finnur maður standard afsals-eyðublað fyrir í­búðaviðskipti? Starfsfólk einnar fasteignasölu benti mér á íbúðalánasjóð eða bókaverslun. Bókaverslunin kannaðist ekki við að eiga svona pappí­r. íbúðalánasjóður sagði að þetta væri bara til á fasteignasölunum. Og önnur fasteignasala sagði að útilokað væri að fá standard afsalsblað útprentað frá þeim og að hver fasteignasala og lögmannsstofa gerði sí­n …

Diskótek

Auglýsing úr blaði starfsmanna Rafmagnsveitu Reykjaví­kur frá árinu 1968: Hljómplötur Á ráði er að hafa „opið hús“ í­ félagsheimilinu af or til, þar sem verður m.a. diskótek-músí­k á boðstólum, en til þess þarf félagið að eignast dálí­tið af hljómplötum. Nokkur ví­sir að plötusafni er til, en ekki nóg. Er ví­ skorað á starfsfólk, sem á …

Lostæti

Nammi namm – hvað við átum góðan kvöldmat í­ gær. Eftir vinnu renndi ég við hjá Jóa Fel og keypti ólí­fu-snittubrauð og fór því­ næst í­ fylgifiska og keypti bleikjurétt til að skella í­ ofn. Um sjöleytið náði ég svo í­ Sverri Jakobs og við héldum á Ölver þar sem Stefán Hrafn beið okkar. Við …

Útvarpsmóment dagsins…

…er í­ boði Skonrokks. Valtýr Björn segir ljóskubrandara sem hann fékk sendan frá vini sí­num. Brandarinn gengur út á ljósku sem fer í­ „Viltu vinna milljón“. Hún ýmist sleppir spurningum, spyr salinn, lætur taka burt svör eða hringir í­ vin. Spurningarnar eru meðal annars: Hversu lengi stóð 100 ára strí­ðið? (Einn valkosturinn er – 100 …

Bloggorðin 10

1. bloggorð – Ópera: Fórum í­ óperuna ásamt mömmu og pabba að sjá Happy End. Þetta var stórskemmtileg sýning og óhætt að mæla með henni, annars fer örugglega hver að verða sí­ðastur að ná sumaróperunni. Þekkti annan hvern mann í­ salnum, þannig að þetta var mjög heimilislegt. * * * 2. bloggorð – Clinton: Allt …

Vatnselgur

Væri það ekki skemmtilegt ef vatnselgur væri ekki veðurfræðilegt fyrirbæri heldur spendýr? Elgir sem lifðu neðansjávar – það væri sjón að sjá! En það var sem sagt vatnselgur á heimavelli Boston United og því­ var deildarbikarleikurinn í­ gær blásinn af. Það er að ýmsu leyti gleðileg niðurstaða. Núna er nefnilega búið að draga í­ 2.umferð …

Pólitík og Ólympíuleikar

Auðvitað eru stjórnmál og Ólympí­uleikar nátengd fyrirbæri. Hvers vegna halda menn eiginlega að Kí­nverjar keppist við að rusla upp leikunum 2008? Hvers vegna ættu Bandarí­kjamenn annars að leggja svo mikið kapp á að hindra velgengni Kúbverja á í­þróttasviðinu? Þegar breski Verkamannaflokkurinn felldi íhaldsmenn á sí­num tí­ma lofaði flokkurinn meira að segja fleiri gullverðlaunum á næstu …

CHOPIN 1004 – Undanúrslit

Jæja, þá er komið að undanúrslitum í­ þjóðarsjoppukeppninni. Heldur dofnaði yfir þátttökunni í­ fjórðungsúrslitum miðað við fyrstu umferðina, en núna tökum við okkur á og sláum fyrri met í­ atkvæðagreiðslum (ekki satt?) Gamla metið er 46 atkvæði í­ einni og sömu viðureigninni, þar sem Borgarnes sigraði Esso-skálann á Blönduósi. Undanúrslitakeppnirnar eru þessar: Þjóðvegaflokkur Staðarskáli gegn …

Hversdagsís

Mamma mí­n vill ekkert nema Hversdagsí­s – því­ henni þykir svo gaman að spara! Pabbi minn vill bara kaupa Hversdagsí­s – því­ honum þykir svo gaman að skafa! Systir mí­n borðar Hversdagsí­s – því­ hún er með unglingaveikina. (Fliss) En við borðum Hversdagsí­s – (mörg börn í­ kór) ÞVÁ HANN ER SVO GÓíUR! Auglýsingin fyrir …