Kertafleytingin er klukkan HÁLF ELLEFU

Urr – Fréttablaðið prentaði vitlausan tí­ma á kertafleytingunni – sögðu að hún ætti að byrja kl. 20:30. Það er vitaskuld rangt hún byrjar klukkan 22:30.

Nú hef ég varla undan að svara hringingum frá ringluðum friðarsinnum.