Fattaði skyndilega að ég átti alveg eftir að hrósa nýja sportbarnum í írmúlanum, Classic Rock, sem er til húsa í írmúla 5. Rekstraraðilinn er sá sami og sá áður um Jensen sem síðar hét Wall Street Bar fyrir ofan samlokubarinn gegnt Fjölbraut í írmúla.
FRAMarar söfnuðust þarna saman fyrir síðasta heimaleik og ég geri ráð fyrir að menn haldi tryggð við staðinn, enda er hann álíka nálægt Laugardalsvelli og Ölver en mun nær FRAMhverfinu. Classic Rock fær 2 og 1/2 stjörnu.
* * *
Luton vann Swindon 2:3 á útivelli. Fullt hús eftir tvo leiki, næst er útileikur gegn Barnsley á laugardag. Ekkert minna en jafntefli þar!
* * *
Á sjoppukeppninni telst Draumurinn hafa sigrað Hamraborg 7:4, Borgarnes vann Víkurskála 10:4 og Varmahlíð tapaði fyrir Staðarskála 4:11,
ífram heldur keppnin:
Skaraskúr 6 : Hallinn 9
Og við bætast:
Vikivaki : James Bönd
&
BSÁ : Ríkið