Classic Rock

Fattaði skyndilega að ég átti alveg eftir að hrósa nýja sportbarnum í­ írmúlanum, Classic Rock, sem er til húsa í­ írmúla 5. Rekstraraðilinn er sá sami og sá áður um Jensen sem sí­ðar hét Wall Street Bar fyrir ofan samlokubarinn gegnt Fjölbraut í­ írmúla.

FRAMarar söfnuðust þarna saman fyrir sí­ðasta heimaleik og ég geri ráð fyrir að menn haldi tryggð við staðinn, enda er hann álí­ka nálægt Laugardalsvelli og Ölver en mun nær FRAMhverfinu. Classic Rock fær 2 og 1/2 stjörnu.

* * *

Luton vann Swindon 2:3 á útivelli. Fullt hús eftir tvo leiki, næst er útileikur gegn Barnsley á laugardag. Ekkert minna en jafntefli þar!

* * *

Á sjoppukeppninni telst Draumurinn hafa sigrað Hamraborg 7:4, Borgarnes vann Ví­kurskála 10:4 og Varmahlí­ð tapaði fyrir Staðarskála 4:11,

ífram heldur keppnin:

Skaraskúr 6 : Hallinn 9

Og við bætast:

Vikivaki : James Bönd
&
BSÁ : Rí­kið