Gunna mark í landsliðið!

Gunnar Sigurðsson er besti markvörðurinn í­ í­slensku deildinni. Þessu hef ég haldið fram sí­ðustu tvö árin, en leikur hans á móti KR er enn ein sönnunin á þessu. ín Gunna hefðum við tapað enn eina ferðina fyrir KR á heimavelli – það sem við höfðum ekki unnið í­ svona 12-13 ár. Maðurinn á skilið að fá medalí­u!

Og markið hans Viðars! Ekkki var það minni snilld. Baráttan í­ Viðari, Öndrunum tveimur, Ingvari, Hans Fróða í­ vörninni – og raunar lí­ka Ragga írna og Gunnari Þór. Það væri hægt að telja upp allt liðið – baráttan var frábær og staðan í­ deildinni ólí­kt betri nú en fyrir helgi.

Þá er bara að taka Hafnfirðinga í­ Krikanum næst!