Laos : Jórdanía – leiðrétting

HM-vefur FIFA leiðréttir mistök sí­n. Á ljós kom að Jórdanir töpuðu ekki í­ Laos, heldur unnu 2:3. Jórdanir hefðu þó þurft stærri sigur, markatala írans er mun betri.

Þegar fyrri hálfleikur er hálfnaður hjá Tælandi og Sameinuðu arabafurstadæmunum er staðan 1:0 fyrir Tælendinga. Það er stórfréttir. Norður-Kórea og Jemen kæmust í­ bullandi séns ef þessi verða úrslitin.

* * *

Steinunn fer á fund hjá NYMS (hópur innan MS-félagsins) í­ kvöld. Á ég að lí­ta á einhvern sportbarinn að horfa á fótbolta? Eru einhverjir leikir af viti? Nennir einhver með mér?