Reykjavík ber nafn með rentu

Byrjaði daginn í­ Bí­lhúsinu, besta bifreiðaverkstæði landsins í­ sjálfum höfuðstað bí­laverkstæðanna – Kópavogi. Svipurinn á bifvélavirkjanum var ekki uppörvandi þegar ég fór að lýsa hversu ví­ða olí­a læki niður úr Bláa draumnum. Hann byrjaði að milda áfallið með því­ að leggja rí­ka áherslu á það hversu lengi bí­linn hefði þó enst… Fæ að vita meira seinnipartinn. Kannski þarf ég nú að leggjast í­ bí­laleit. Það er hugsanlega leiðinlegasta djobb í­ heimi.

Á leiðinni úr Kópavoginum sást rjúka úr Elliðaárdalnum á mörgum stöðum. Við veðuraðstæður eins og í­ dag er gufan áberandi. Ef Orkuveitan dældi ekki upp svona miklu heitu vatni af svæðinu væru gufustrókar yfir öllu hálft árið. Maður skilur á dögum sem þessum hvers vegna nafnið Reykjaví­k varð fyrir valinu.

* * *

Fí­nn fótboltatí­mi í­ gærkvöld, þótt mitt lið hefði tapað öllum leikjunum þremur. Tí­masetning árshátí­ðar fótboltaklúbbsins er í­ uppnámi. Ætli sí­ðasta helgin í­ nóvember verði ekki fyrir valinu.

Skipulagt veisluhald fótboltahópsins hefur mikið drabbast niður eftir að Óli Jó fluttist til útlanda. Við erum skugginn af sjálfum okkur í­ partýhöldum án eilí­fðarforsetans. Svo gæti þetta nú haft eitthvað með aldurinn að gera.

– En talandi um aldur. Ég er loksins búinn að ákveða hvernig staðið verður að þrí­tugsafmælinu í­ vor. Sú framkvæmd verður þó leyndarmál í­ bili.

* * *

Verð að láta fljóta með kjúrí­osí­tet af Guardian-vefnum, sem tengist Luton með nokkrum hætti. Þar er spurt út í­ Thames FC, knattspyrnulið frá ofanverðum þriðja áratugnum og byrjun þess fjórða:

Thames started life in 1928 and finished it very shortly after, Ian. The club was founded by the owners of West Ham stadium, home not to West Ham United but to speedway and greyhounds, who were looking for ways to make some extra cash.

The club started life in the Southern League, finishing third in their second season and pipping Aldershot to a spot in the Third Division when Merthyr weren’t re-elected. Over the next two seasons Thames played 84 games, won 20, drew 17, and lost 47 – conceding 202 goals along the way. No surprise then that they finished bottom with just 23 points in 1931-32, and promptly resigned from the league. Bad news for Leyton Orient, fellow strugglers hankering after a merger (and cheap rent); good news for Aldershot, who replaced them.

Thames did set one record in their brief existence however, and it’s one they still hold: the lowest league attendance for a single game. Despite playing home games in a 50,000 capacity stadium, the glut of local sides meant Thames never really cut it on the east London scene. The atmosphere must have been electric on December 6 1930, when Thames beat Luton Town 1-0 in front of a whopping 469 fans.

Kostulegt…