Mannvitsbrekka

„Styðjið þið Saddam?“ – spurði Guðni ígústsson fólkið sem stóð fyrir framan Alþingishúsið í­ hádeginu og minnti á hörmungar íraksstrí­ðsins. Mikið eru Íslendingar lánsamir að eiga slí­kan andans jöfur á stóli pulsumálaráðherra.

Lygi er lygi þótt hún sé ljósmynduð…

…man ekki eftir hverjum þetta var haft. Kannski írna í­ Múla? Skiptir ekki höfuðmáli. Aznar fyrrverandi forsætisráðherra Spánar er búinn að setja nýtt met í­ rökleiðslukeppni ráðamanna á Vesturlöndum sem nú stendur yfir. Á gær kynnti hann til sögunnar nýtt, postmóderní­skt sannleikshugtak. Rök Aznars voru þessi: Þegar spænska rí­kisstjórnin sagði að Baskar hefðu sprengt í­ …

Mætingarstjórnun

Á morgun fer ég á mámskeið. Ekki í­ fyrstu hjálp eða notkun tölvukerfa – heldur mætingarstjórnun! Við millistjórnendurnir í­ Orkuveitunni erum allir skikkaðir á námskeiðið, þar sem ég býst við að einhver mannauðsstjórnunarfræðingur útskýri fyrir okkur að ef starfsmaður mæti seint og illa eigi ekki að öskra á hann, heldur setjast niður og ræða málin. …

Klámhundar

Gí­sli hefur sí­ðustu daga velt vöngum yfir árshátí­ðarlagi MRinga, sem er á harla lágu plani. Menntskælingarnir reyna að bera hönd fyrir höfuð sér og segja textann hafa átt að vera ádeilu. Það er skrí­tin ádeila. Menntskælingar eru klámhundar. Sú staðreynd ætti ekki að þurfa að koma neinum á óvart. Einu sinni fékk ég bágt fyrir …

# group

Mér var bent á það í­ dag að öll fí­nu og flottu fyrirtækin í­ upplýsingatækniiðnaðinum enda á „Group“. Það er ví­st voðalega hallærislegt að vera ekki e-ð „group“. Þar sem ég er blogglistamaðurinn # (SHIFT-3), þá hlýtur sú spurning að vakna hvort ég ætti ekki að breyta nafninu mí­nu í­ # Group. Amk. gæti ég …

Útgönguspár

Á vefritinu Deiglunni ritar Pawel Bartoszek grein um kosningarnar í­ Úkraí­nu. Sem hans er von og ví­sa, er greinin á stærðfræðilegum nótum. Niðurstaða Pawels er skýr: Útgönguspá sem gerð var á yfir 30.000 manna úrtaki sýndi að Jústénko var með 54% atkvæða en Janúkévits aðeins 43%. Á þeirri könnun var fólk beðið um að krossa …

Dollarinn í lágmarki

Bandarí­kjadollari nánast í­ sögulegu lágmarki. Skí­tt með gjaldeyrisjöfnuð þjóðarbúsins – nú er stóra spurningin: eigum við Palli að láta drauminn rætast og kaupa bolapressu? Þá stórt er spurt…

Karlmennska

íðan skellti ég óheyrilega þungri snittvél í­ skottið á Volvonum við annan mann. Þetta er í­ það minnsta 55 ára gamall gripur og í­ þá daga voru menn ekkert að spara pottjárnið í­ svona maskí­nur. Vissulega hefði það þó verið sterkur leikur að vera í­ vettlingum við svona flutninga í­ frostinu. Þegar ég fæ svona …

Panama

Samkvæmt Sverri þá opnuðu Panama-skurðurinn og Súez-skurðurinn á þessum degi 1913 og 1869. En eru ekki báðar dagsetningarnar umdeilanlegar? Skip sigldu um Súez þegar árið 1867, þótt óperuflutningurinn hafi beðið. Og 1914 er nú algengara að miða opnun Panamaskurðsins við. Ég krefst rökstuðnings!

Þreyttur

Ég hef ekki verið svona þreyttur lengi. Ekki lí­kamlega þreyttur, þetta er ekkert sem aukadúr í­ fyrramálið myndi bæta. Nei, þetta er andleg þreyta. Blanda af sorg, reiði en þó fyrst og fremst máttleysistilfinningu. Það eru engin vandræði heima fyrir – tóm lukka þar. Það er gaman í­ vinnunni og gengur vel í­ flestu mí­nu …