Stytturnar fyrir framan Hallgrímskirkju eru ekki alveg að gera sig að mínu mati. Að deginum til eru þær hálfálkulegar. Að kvöldlagi eru þær fyrst og kremst krípí í myrkrinu.
En alltaf skal maður hrökkva við á leið heim af barnum að sjá fólk standandi í ögrandi stellingum á toginu fyrir framan kirkjuna…