Gleði og hamingja!
Sjónvarpsstöðin Sky mun eftir óstaðfestum heimildum hafa ákveðið að sýna leik Southend og Luton í 1. umferð bikarkeppninnar. Hann verður föstudagskvöldið 12. nóv. Ég er strax farinn að hlakka til ! ! !
Spurning hvort samfélag Luton-stuðningsmanna á Íslandi ætti að safnast saman að þessu tilefni?