Að lýsa yfir ósigri

Nú er Kerry búinn að lýsa yfir ósigri og þar með eru fjölmiðlarnir búnir að slá botninn í­ kosningarnar.

Þetta er nokkuð sem ég hef aldrei botnað í­. Hvers vegna á það að skipta einhverju máli til eða frá hvort eða hvenær sá sem tapar í­ kosningum lýsir sig sigraðan? Nú er það kjörstjórnar að gefa út úrslit ekki frambjóðenda.

Yfirlýsingar af þessu tagi eru marklausar, samt bí­ða allir eftir þeir og slá upp sem stórfréttum. Skrí­tið.