Léttir

Jæja, loksins gerði Þórólfur írnason það sem ljóst mátti vera að yrði að gerast.

Þessi afsögn er forsenda þess að unnt sé að láta olí­ustjórana sæta ábyrgð. Ef vinstrimenn hefðu litið í­ gegnum fingur sér varðandi þetta mál, hefði það verið katastrófa sem samfélagið hefði þurft að súpa seyðið af um ókomin ár.

Stjórnmálaafl sem ekki lifir það af að missa verkfræðing sem það ræður í­ afmarkað verkefni á ekki skilið að lifa.