Steinunn Valdís

Ætli það hafi margir búist við því­ að þetta yrði niðurstaðan í­ borgarstjóravalinu? Sjálfur tel ég að VG hafi haft yfir að búa kandidötum sem hefðu verið sí­st lakari, en Samfylkingin er vissulega stærsti flokkurinn í­ R-listanum og sem slí­kir fengu Samfylkingarmenn borgarstjórastólinn. Við því­ er ekkert að segja.