Samviskuspurning

Hvort sjónvarpsmóment dagsins er pí­nlegra og sjoppulegra:

i) Óli Tynes hlær eins og sturlaður maður á meðan Sveinn Rúnar reynir að flytja mál sitt af yfirvegun.

ii) Dagur B. Eggertsson að ræða um sjálfan sig í­ þriðju persónu og komast að þeirri niðurstöðu að val Steinunnar Valdí­sar sem borgarstjóra í­ stað hans sé ósigur kvenna og ungs fólks.

Vill til að hægt er að skipta yfir á Popptí­ví­…