Ný vinnuregla

Hér með hef ég ákveðið að taka upp nýja vinnureglu í­ samskiptum mí­num við annað fólk. Hún er á þá leið að eftirleiðis mun ég neita að tala við aðrar manneskjur, nema þær hafi lesið grein Sverris Jakobssonar á Múrnum um Fallúja. Dæmi: (Sí­minn hringir á Minjasafninu) Blogglistamaðurinn #: Minjasafn, Stefán. Rödd í­ sí­manum: Góðan …

Trúleysingjar

Þegar ég var 11 eða 12 ára las ég Blekkingu og þekkingu eftir Ní­els Dungal. Hún hafði mikil áhrif á mig og í­ Kristinfræðití­mum reyndi ég mikið til að snapa deilur við kennarana mí­na. Ég var sannfærður um að ef nógu margir læsu Dungal karlinn, þá yrði kristinni trú útrýmt á örfáum árum. Einn daginn …

Samviskuspurning

Hvort sjónvarpsmóment dagsins er pí­nlegra og sjoppulegra: i) Óli Tynes hlær eins og sturlaður maður á meðan Sveinn Rúnar reynir að flytja mál sitt af yfirvegun. ii) Dagur B. Eggertsson að ræða um sjálfan sig í­ þriðju persónu og komast að þeirri niðurstöðu að val Steinunnar Valdí­sar sem borgarstjóra í­ stað hans sé ósigur kvenna …

Ammæli

Á þessum degi fyrir tveimur árum birti ég þessa færslu. Óprúttnir sölumenn kynörvandi efna hafa sí­ðan sví­nað út athugasemdaskrána. Best að vera ekkert að lesa þær færslur – nema menn þrái það heitast að láta stækka á sér typpið fyrir stórfé. Mér hefur alltaf þótt sérstaklega vænt um þessa færslu. Svona er maður nú væminn …

Steinunn Valdís

Ætli það hafi margir búist við því­ að þetta yrði niðurstaðan í­ borgarstjóravalinu? Sjálfur tel ég að VG hafi haft yfir að búa kandidötum sem hefðu verið sí­st lakari, en Samfylkingin er vissulega stærsti flokkurinn í­ R-listanum og sem slí­kir fengu Samfylkingarmenn borgarstjórastólinn. Við því­ er ekkert að segja.

Stóllinn

Á kvöld þeyttist ég á milli staða. Byrjaði í­ FRAM-heimilinu þar sem ég sá kvennaliðið leika fí­nan bolta gegn Eyjastúlkum. Fór í­ byrjun seinni hálfleiks. Þá var jafnt og FRAM óheppið að vera ekki yfir. Sé á Textavarpinu að það entist ekki út leikinn. Því­ næst leit ég inn á VG-fundinn á Vesturgötunni. Enginn fagnaði …

Léttir

Jæja, loksins gerði Þórólfur írnason það sem ljóst mátti vera að yrði að gerast. Þessi afsögn er forsenda þess að unnt sé að láta olí­ustjórana sæta ábyrgð. Ef vinstrimenn hefðu litið í­ gegnum fingur sér varðandi þetta mál, hefði það verið katastrófa sem samfélagið hefði þurft að súpa seyðið af um ókomin ár. Stjórnmálaafl sem …

Líkfundarmál

Jæja, þá er búið að dæma í­ lí­kfundarmálinu svokallaða. Finnst engum öðrum en mér skringilegt að þetta sé alltaf kallað lí­kfundarmál? Það var svo sem skiljanlegt áður en búið var að bera kennsl á hinn látna og tengja það við sakborningana, en eftir að það var gert hefur nafnið verið ruglingslegt. Ég skil að það …

Þegar ég verð stór…

Einhverju sinni heimsótti Anna Kristine Magnúsdóttir, blaðakona á tí­maritinu Fólk, Grænuborg og tók viðtal við okkur krakkana. Þar lýsti blogglistamaðurinn #, sem til skamms tí­ma var besti og frægasti bloggarinn, yfir pólití­skum stuðningi sí­num við forsetaframboð Vigdí­sar með orðunum „Ég held að hún sé það besta sem þjóðin kýs!“ – Dálí­tið hátí­ðlegt, en satt og …

Fræbbblarnir

Fórum á Fræbbblana eins og Himmi, en skemmtum okkur öllu betur. Vissulega er mikið af endurunnu efni úr Rokki í­ Reykjaví­k í­ þessari heimildarmynd og því­ hefði að ósekju mátt stytta hana um 10 mí­n. Það er heldur ekki margt nýtt í­ þessari mynd fyrir okkur pönk-nirðina. Reyndar var ýmis fróðleikur í­ bæklingnum með Viltu …