Lengi vel hélt ég að flutningur Pauls Young á Love will tear us apart væri versta cover-útgáfa í heiminum. Ég hafði á röngu að standa.
Bubbi Morthens að flytja Love will tear us apart er svo miklu, miklu verra.
Halda sig bara við Segulstöðvarblúsinn…