Jólagetraun 2004

Jæja, þá er komið að jólagetrauninnin 2004. Spurt er um bókmenntapersónu.

Nokkrar bækur hafa komið út um ævintýri þessarar persónu. Á einni þeirra hjálpar hún lögreglumanninum Hilmari, gömlum skáta, hrokkinhærðum skólapilti, öskukarli sem ekki reynist starfi sí­nu vaxinn, hópi slökkviliðsmanna, sundkennara, lækni með rauða hunda og einkennisklæddum eftirlitsmanni úr dýragarði.

Hver er bókmenntapersónan?