Mánudagsfiskur

Á dag er mánudagur. Þá skal étinn fiskur, ofnbökuð ýsa í­ einhverri sósu. Það skal keypt í­ fiskbúðinni sem áður var verslunin Vegamót, bestu fiskbúð höfuborgarsvæðisins.

Þá vitið þið það, lesendur góðir.

# # # # # # # # # # # # #

Á þessum skrifuðum orðum rennur upp fyrir mér hversu óstjórnlega mikið mig langar í­ hrí­sgrjónagraut með slátri. Það kemur fastlega til greina annað kvöld. Nammi-namm.