Skúnkar

Skúnkar dagsins eru stjórnendur Manchester United – rí­kasta knattspyrnufélags í­ heimi – sem nú hafa tilkynnt að þeir ætli að leggja niður kvennalið félagsins. íkvörðunin er svo réttlætt með því­ að setja eigi peningana í­ yngri flokkana. Manchester United treystir sér sem sagt ekki til að gera hvort tveggja – að halda úti kvennaliði og skikkanlegum yngri flokkum Ræflar!

Jæja, Luton Belles halda a.m.k. sí­nu striki í­ kvennaboltanum.