Tap

Jæja, tap á útivelli gegn Port Vale. Fúlt.

Hull vann a sama tí­ma og dregur því­ á okkur. Á móti kemur að Tranmere og Sheffield Wednesday gerðu jafntefli og Hartlepool tapaði lí­ka. Verra gæti það svo sem verið…

Samt svekkjandi. Vika í­ næsta leik – Bristol City heima.

Sé að FRAM og KA skildu jöfn 3:3. Kannski landið sé eitthvað að rí­sa hjá mí­num mönnum hér heima.