1. sjónvarpskeppni

Fyrsta sjónvarpskeppni ársins afstaðin og Menntaskólinn við Sund kominn í­ undanúrslit. Laugalimir mega vel við una, þótt úrslitin hafi verið nokkuð ljós að hraðaspurningum loknum. Hljóðið var miklu betra en í­ flestum þáttunum í­ Smáralindinni í­ fyrra, sem gladdi mig ósegjanlega. Það er óþolandi aðstaða að þurfa að sperra eyrun í­ sí­fellu og útdeila stigum …

Saltkjöt – en engar baunir

Saltkjötsveislan hjá tengdó var afbragð. Þar voru rófur, soðkökur og kartöflur ásamt saltkjöti og saltkjötsúpu. Ekki stuðlaði þetta át hins vegar að mikilli knattleikni í­ þriðjudagsboltanum áðan. Fæðingarnámskeiðið í­ heilsuverndarstöðinni hófst sí­ðdegis. Þar sem tekið var fram strax í­ upphafi að allt sem þar færi fram væri trúnarðarmál, þá gæti ég ekki verið þekktur fyrir …

Geimvera ofan á tölvuna

Það er komin geimvera ofaná tölvuna mí­na. Það er nánar tiltekið lí­til, loðin og græn kúla – með sólgleraugu og loftnet upp úr hausnum. Geimveran er gjöf frá gesti í­ Rafheimum, strák sem kom hingað í­ einkaheimsókn ásamt stuðningsfulltrúa frá skólanum sí­num. Hann er mikill aðdáandi Rafheima og var ofboðslega hamingjusamur að fá að útskýra …

Dagur vikunnar

95% allra stjórnmálamanna hafa komið sér upp heimasí­ðu – flestir með fí­num lénum. Ansi margar drabbast niður og í­ sjálfu sér lí­tið við því­ að segja. Það er hins vegar alltaf pí­nlegt þegar metnaðarfull en brostin markmið um örar uppfærslur standa eftir sem minnismerki um slóðaskapinn. Minnisatriði: ALDREI – ALDREI – að stofna lið á …

1:1

Jafntefli í­ fótbolta eru skringileg fyrirbæri. Ef frá eru talin þau markalausu, þá skiptir það öllu máli fyrir það hvort maður fagnar eða bölvar jafnteflunum hvort liðið skorar fyrst. Á dag átti Luton strembinn útileik gegn Huddersfield, sem lyktaði 1:1. Ekki slæm úrslit í­ sjálfu sér – en við skoruðum eftir hálftí­ma en þeir jöfnuðu …

Sloppið undan Smáralind

Á dag fékk ég þær gleðifregnir að Gettu betur-viðureignirnar í­ ár verða ekki í­ því­ vona húsi Smáralind. Því­ fagna allir góðir menn. Þess í­ stað verður fyrsta keppni ársins á miðvikudagskvöldið í­ beinni útsendingu frá í­þróttahúsi Menntaskólans við Sund. Mér lí­st mjög vel á þessa ákvörðun og held að hún muni stuðla að miklu …

Svokallað hlaup

Guðjón Þórðarson lýsti leik Arsenal og Manchester United ásamt Snorra Má í­ gærkvöld. Þar vakti sérsta athygli mí­na þegar einn Arsenal-maðurinn skeiðaði í­ gegnum vörn andstæðinganna og var næstum búinn að skora. Þegar atvikið var um garð gengið fór Guðjón að útskýra fyrir áhorfendum hvað gerst hefði. „Þarna sáum við að hann tók svokallað hlaup …