Frábær úrslit í ensku í kvöld. Hull var á útivelli gegn Chesterfield og búist var við að þeir tækju af okkur toppsætið. Chesterfield náði hins vegar jöfnu og Hull missti framherja í leikbann fyrir viðureignina á Kenilworth Road í þarnæstu umferð. Staðan er því þessi: Luton 29 leikir 59 stig Hull 29 leikir 58 stig …
Monthly Archives: febrúar 2005
Málsbætur
Merkilegar fréttir af olíusvindlsmálinu í gær. Ef ég skil þær rétt, þá telst það til refsilækkunar hjá Skeljungi að hafa glutrað niður peningunum og haldist á svindlgróðanum. Ætli sakborningar í öðrum glæpamálum gætu notað sömu málsvörn? Dómari: Vill sakborningur segja eitthvað sér til varnar? Smákrimmi: Já frú dómari. Ég sóaði öllum peningunum sem ég stal …