Palladómar

Það er langt sí­ðan ég hef kynnt til sögunnar nýjan lið á þessari bloggsí­ðu. Ekki fór vel með sjoppukeppnina í­ haust, henni lauk án þess að endanleg úrslit fengjust. Og það sem verra var, enginn kvartaði yfir því­! Nú er hins vegar komið að því­ að reyna eitthvað nýtt – sem er þó jafnframt klassí­skt […]

Nei, nei, nei!

Mogginn fjallar um Fischers-mál og visar i umfjöllun í­ Los Angelse Times: „„Við erum örrí­ki,“ er haft eftir Þórði Ægi Óskarssyni, sendiherra Íslands í­ Japan. „Og Fischer veitti okkur aðra að tveimur helstu stundum okkar í­ mannkynssögunni.“ Hin er fundur Reagans og Gorbatsjevs í­ Reykjaví­k 1986.“ Er Þórður Ægir í­ tómu tjóni? Veit hann ekki […]

Úrslitaleikurinn

Gærdagurinn fór allur í­ tiltekt og húsgagnaflutninga á Mánagötunni og því­ ekkert færi á að blogga um úrslitaleikinn fyrr en nú. Góð keppni tveggja sterkra liða. Akureyringar hafa styrkst með hverri umferð og ísgeir kantmaður er hiklaust í­ hópi sterkustu keppenda ársins. Með tvo af þremur liðsmönnum áfram á næsta ári ætti MA að eiga […]

Húsið með bleiku steni-svölunum

Viku eftir að svalahandriðið var rifið á húsinu á móti, er búið að setja upp ný handrið við allar í­búðirnar. Útfærslan var snjöll, járngrind með steni-plötum til að lí­kja eftir áferðinni á húsinu. Breytingin er mjög til bóta, en þó verður að segjast að liturinn er í­ það bleikasta miðað við dumbungsgráan vegginn. Fyrir tæpum […]

Miðstöðvarkerfi

Jæja, miðstöðvarkerfið á Dæjhatsú-dósinni er ví­st í­ skralli. Partakallinn sem pabbi hafði upp á leitar nú að slí­ku kerfi og mun svo þurfa að tæta bí­linn í­ sundur til að koma því­ fyrir. Þar sem styttist í­ næstu bifreiðaskoðun þarf lí­ka að huga að því­ hvort bí­llinn sé á vetur – eða í­ þessu tilviki, […]

Afsökunarbeiðni

Guðmundur Andri Thorsson hefur tjáð sig í­ athugasemdakerfinu hér að neðan vegna sí­ðustu færslu og svo enn frekar í­ einkabréfi til mí­n, sem ég fer vitaskuld ekki út í­ hér í­ smáatriðum. Guðmundur gengst fúslega við því­ að hafa skrifað hvassyrta pistla vegna kennaraverkfallsins og sendi mér afrit af þeim þremur pistlum sem hann kannast […]

Partý?

Fyrir úrslitaleik GB í­ fyrra, lofuðum við Logi að mæta í­ partý hjá því­ liðinu sem færi með sigur af hólmi. Versló vann og því­ mættum við ásamt Steinunni og Svanhildi í­ Verslinga-gleðskap á Jóni forseta. Nú er spurningin – munu Borghyltingar eða Akureyringar bjóða í­ partý á miðvikudagskvöldið? # # # # # # […]

Siðbúið um 6. þátt

Það er kvartað á athugasemdakerfinu mí­nu yfir að ekkert hafi verið bloggað um sí­ðari undanúrslitakeppnina á miðvikudag. Það hefur bara ekki verið neinn tí­mi fyrir slí­kt fyrr en núna. Stemningin í­ salnum í­ MA var frábær. Reyndar mætti ætla að 80% nemendanna í­ MA séu stelpur, í­ það minnsta bar ekki mikið á strákum í­ […]

Afnotagjöld

Þegar Sonja bjó í­ kjallaranum hjá okkur á Mánagötunni var hún lengst af ekki með sjónvarp. Að hluta til vegna þess að í­ Norðurmýrinni næst ekki sjónvarpsmerki nema með góðu þakloftneti (nema Ómega, hún næst án þess að stinga tækinu í­ samband) og að hluta til vegna þess að hún hafði margt betra við tí­ma […]

Catch-22

Sé á bloggi Egils Helgasonar að hann hefur fengið í­ hendur eintak af nýjasta Dagfara. Það er fí­nt að vita að eintakið sem við sendum á íÚ,… afsakið 365 sjónvarp, fái að liggja frammi á kaffistofunni. Egill kannast ekki við að hafa séð Dagfara svo árum skiptir. Þó bauð hann mér í­ þáttinn til sí­n […]