Meistarar

Á dag sigraði Luton á útivelli gegn Wrexham, 1:2. Á sama tí­ma tapaði Hull. Þar með er Luton Town búið að tryggja sér efsta sætið í­ deildinni, þótt tvær umferðir séu eftir!!!

94 stig í­ 44 leikjum! Frábær árangur. Gleðidagur!!!