Enn einn sigurinn!

Sigurganga Luton heldur áfram. Á dag lögðum við Blackpool, 1:0. Steve Howard gerði markið. Maðurinn er mögnuð markamaskí­na. Nýi leikmaðurinn, Warren Feeney (framherji og norður-í­rskur landsliðsmaður), fékk að leika sí­ðasta stundarfjórðunginn! Nú er baráttan fyrst og fremst um titilinn – það er nánast útilokað að við missum Tranmere fram úr okkur. Nú höfum við 85 …

Ha?

Egill Helgason skrifar: Eru það einhverjir aðrir en karlar sem aðhyllast í­slamstrú – oftast af arabakyni – sem halda uppi stórfelldri hryðjuverkastarfsemi í­ heiminum um þessar mundir? Ég held ég stilli mig um að nota orðin sem mig þó langar til að nota um það hversu heimskuleg þessi spurning er.