Merkileg yfirlýsing!

Flosi Eirí­ksson var í­ þessum töluðum orðum í­ Sjónvarpsfréttum að lýsa því­ yfir að með póstkosningunni væri Samfylkingarfólk að velja næsta forsætisráðherra lýðveldisins.

Þetta eru nokkur tí­ðindi.

Nú hefur Samfylkingin einmitt ástundað það að bjóða fram önnur forsætisráðherraefni en formann sinn.

Ætlar flokkurinn sem sagt að breyta reglum?