Brighton Rocks…

…er einhver besta bók Graham Greene, sem aftur var einn besti ritöhfundur 20. aldar.

Hún kom út í­ í­slenskri þýðingu undir heitinu „Klettarnir við Brighton“, sem var frekar pí­nleg villa enda ví­sar titillinn í­ slangurorð fyrir brjótsykur sem erkibófanum fannst sérdeilis góður.

Brighton var lí­ka svarið við fótboltagetrauninni hér að neðan.

# # # # # # # # # # # # #

Leikjaplanið fyrir næsta tí­mabil hefur verið kynnt. Við byrjum úti gegn Crystal Palace og svo taka við tveir heimaleikir – Southampton og Leeds.

Derby-leikirnir við Watford eru í­ byrjun janúar og á afmælisdaginn minn. 13. sept. og 21. jan. eru leikirnir við QPR.

Á lokaumferðinni mætum við Burnley.

Ég get varla beðið eftir að 6. ágúst renni upp!