Fótboltagetraun (þung)

Jæja, nú reynir á fótboltanördana þarna úti:

Einungis eitt félag í­ ensku deildarkeppninni (fjórum efstu deildunum) er með hlaupabraut umhverfis knattspyrnuvöllinn sinn, þ.e. er á velli sem jafnframt er ætlaður fyrir frjálsar í­þróttir. Hvert er félagið?