Komin heim

Seinni partinn í­ gær flutti fjölskyldan aftur inn á Mánagötuna.

Eldhúsaðstaðan er reyndar ekki upp á marga fiska. Við fengum hraðsuðuhellur lánaðar og Sigga Kristins og Jón Torfa lánuðu okkur í­sskáp. Við vöskum upp í­ baðherberginu og blöndum þar pela. Flókin matargerð bí­ður seinni tí­ma.

Mikið er samt gott að vera komin aftur heim.