Endurheimt votlendis

Samtökum áhugafólks um endurheimt votlendis virðist hafa bæst öflugur liðsstyrkur þar sem er Sjálfstæðisflokkurinn í­ Reykjaví­k. Á opnuauglýsingu þeirra í­ Mogganum í­ dag er Reykjaví­kurflugvöllur á bak og burt, en ekki teiknuð ný byggð í­ staðinn – þess í­ stað er Vatnsmýrin endurheimt, sem hljóta að teljast gleðití­ðindi fyrir endur bæjarins. (Reyndar kemur fram í­ …

Grónar götur

Var að ljúka við að lesa Grónar götur eftir Hamsun – í­ fyrsta sinn, þótt skömm sé frá að segja. Rosalega er þetta flott bók. Ef ég lendi í­ því­ á ní­ræðisaldri að reynt sé að stimpla mig elliæran, þá ætla ég að skrifa svona sögu. Grónar götur eru samt ekki heppileg lesning fyrir þá …

Samfélagslegar eða einstaklingsbundnar skýringar?

Las í­ Fréttablaðinu að von sé á nýrri bók frá Viktori Arnari Ingólfssyni. Það er fagnaðarefni, enda Viktor Arnar besti í­slenski reyfarahöfundurinn. # # # # # # # # # # # # # Saga Egils Helgasonar af fljúgandi rækjusamlokunni er kostuleg. Þar segir: Bærinn er ótrúlega óþrifalegur á laugardags- og sunnudagsmorgnum. Pylsubréf, glerbrot …