Á tengslum við eldhúsframkvæmdir Mánagötufamelíunnar, höfum við Steinunn þurft að skoða talsvert að raftækjum, þar á meðal ísskápum. Einhverra hluta vegna get ég þó ekki labbað inn í ísskápadeild raftækjabúða án þess að sjá fyrir mér Eyþór Arnalds og félaga í Tappanum flytja ísskápslagið. Kannski voru einhver dulin skilaboð í laginu, í það minnsta lét …
Continue reading „Ég hef aldrei séð – aðra eins frystikistu…“