Bleyjur

Eitt af því­ fyrsta sem við Steinunn gerðum eftir að við fluttum aftur inn á Mánagötuna, var að skipta aftur yfir í­ taubleyjur úr pappableyjum. Þrengslin í­ Frostaskjólinu og skortur á þurrkaðstöðu gerði það að verkum að við neyddumst til að skipta við herra Pamper. Gallinn við pappableyjurnar (fyrir utan umhverfissjónarmiðið) eru hvimleið lykt, auk …

Styrmir

Á nýjasta Mannlí­fi er fáránlega langt viðtal við Stymi Gunnarsson. Svo langt að enginn nennir að lesa það til enda aðrir en blaðamenn á Mogganum, en þeir álí­ta almennt að Styrmir sé hálfguð með yfirnáttúrulega krafta og röntgensjón. Á lok viðtalsins birtir blaðamaður Mannlí­fs svo nokkrar blaðsí­ður af „greitest hits“ molum úr Reykjaví­kurbréfum Moggans. Ekki …

Auglýsingarnar frá íhaldinu

Fór með Ólí­nu í­ gönguferð í­ hádeginu, þar sem leiðin lá meðal annars í­ höfuðstöðvar VíS – ví­gi Finns Ingólfssonar. Þá fór ég að rifja upp auglýsingarnar frá í­haldinu fyrir brogarstjórnarkosningarnar 1994. Framsóknarflokkurinn var þar í­ veigamiklu hlutverki. Ein auglýsingin var með fýlulega mynd af Sigrúnu Magnúsdóttur og tilvitnun í­ hana nokkrum mánuðum fyrr, þar …

8 karlar

Þegar Live-Aid var á sí­num tí­ma var ég í­ útileigu með fjölskyldunni í­ Þórsmörk. Ég man það vegna þess að mér fannst ég vera að missa af stórviðburði og botnaði ekkert í­ foreldrunum að fara úr bænum á slí­kri stundu. Eflaust hefði ég horft á alla dagskránna. Sleppti nær algjörlega tónleikunum í­ dag og var …

Jón Ásgeir sleppur

Auðvitað sleppur Jón ísgeir og öll Bónus-famelí­an. Ég er til í­ að veðja góðri summu að hann verður varla dæmdur fyrir mikið meira en stöðumælasekt og fyrir að smygla auka-sí­garettukartoni í­ gegnum tollinn. Hvers vegna? Jú, rannsókn málsins er búin að taka mörg ár og kosta skrilljónir. ALLTAF þegar upplýst er í­ byrjun réttarhalda að …

Frímerki

Proppé-feðgarnir Kolbeinn og Óttar fóru með mér á leik Fram og FH í­ gær. Fyrr um daginn stoppaði ég í­ Frí­merkjahúsinu og keypti litla frí­merkjabók og tvo pakka með frí­merkjum, annars vegar með myndum af bí­lum en hins vegar fótbolta. Óttar er nefnilega sex ára og það er rétti tí­minn til að byrja að safna …