Nei, ég er ekki dauður – en miðað við bloggvirknina má þó ekki miklu muna.
Er á bólakafi í nokkrum tímafrekum verkefnum og þessi síða fær að sitja á hakanum á meðan.
En meðan ég man – Framarar munu slá FH út úr bikarnum og hefna þannig fyrir ófarirnar frá 1983. Þið lásuð það fyrst hérna…