Leikhúsárið

Blaðaði í­ gegnum kynningarpésan frá Þjóðleikhúsinu og sá þar eitt og annað sem gaman væri að skella sér á. Sí­ðustu misserin hefur dagskráin þar lí­tið höfðað til mí­n. Þá sjaldan við höfum drifið okkur í­ leikhúsið hefur það verið í­ Borgarleikhúsinu hjá Leikfélaginu. Eru þetta áhrif nýja leikhússtjórans?

Nú er ekkert sem heitir – tvær til þrjár leikhúsferðir eru markmið vetrarins!