Óli

Á dag verður Ólafur Guðmundsson, vinnufélagi minn til margra ára og góður vinur borinn til grafar.

Ég hef séð á eftir ættingjum, kunningjum, samstarfsfólki úr vinnu og félagsmálum, afa mí­num og ömmu. Óli er hins vegar fyrsti eiginlegi vinurinn sem ég missi.

Það er skrí­tin tilfinning.

Á Mogganum í­ morgun er stutt minningargrein eftir mig um Ólaf. Ég held ég sleppi því­ að bæta neinu við hana.

Ég er heldur ekki í­ stuði til að skrifa neitt í­ bili um ferðina austur, um fótboltaúrslit sí­ðustu daga, fréttir eða annað slí­kt.