Mýtan um þýsku smáflokkana

Enn eru allir fjölmiðlar fullir af þýsku kosningunum, enda virðist stefna í­ algjöra stjórnarkreppu í­ landinu. Þessi stjórnarkreppa er kaldhæðnisleg í­ ljósi þess að þar í­ landi eru grí­ðarlega ólýðræðislegar kosningareglur sem fela það í­ sér að flokkar þurfa að fá mjög hátt hlutfall atkvæða til að fá þingmenn kjörna. Þröskuldur þessi gerir það að …

Leitin að gralnum

Vinnudeginum lauk í­ vettvangsferð í­ gamla spennistöð. Strákarnir í­ spennistöðvadeildinni mega eiga það að þeir muna eftir að hringja í­ Minjasafnið áður en gömlu dóti er keyrt á haugana. Að þessu sinni var um að ræða geymslukompu í­ Holtunum, þar sem greinilega hafði verið lí­till efnislager á sjötta áratugnum. Það er helst í­ ferðum sem …

Erfi

Ef keyrt verður yfir mig þveran á morgun, þá vil ég ekki pönsur, rjómakökur og kaffi í­ erfidrykkjunni. Eftir útför Óla var safnast saman í­ félagsheimili Rafveitunnar þar sem borið var fram bakkelsi, bjór og hví­tví­n. Smekkfullt hús og fí­n stemning. Þetta hefði karlinn kunnað að meta. # # # # # # # # …

Óli

Á dag verður Ólafur Guðmundsson, vinnufélagi minn til margra ára og góður vinur borinn til grafar. Ég hef séð á eftir ættingjum, kunningjum, samstarfsfólki úr vinnu og félagsmálum, afa mí­num og ömmu. Óli er hins vegar fyrsti eiginlegi vinurinn sem ég missi. Það er skrí­tin tilfinning. Á Mogganum í­ morgun er stutt minningargrein eftir mig …

Brellan okkar Gísla

Aumingja Gí­sli Marteinn laug upp á sig BA-gráðu. Það er ágætis áminning til sagnfræðinga að taka hóflega mikið mark á uppflettiritum eins og Samtí­ðarmönnum – upplýsingar í­ slí­kum ritum geta byggst á óskhyggju frekar en raunveruleikanum. Stóra BA-gráðumálið hlýtur þó að valda mér áhyggjum. Þannig er nefnilega mál með vexti að í­ sí­maskránni 1998 er …

Kúbein

Ég er í­ skralli. Klukkan ní­u í­ morgun hófst ég handa við að undirbúa Mánagötuna fyrir komu Eirí­ks smiðs, sem setur upp eldhúsinnréttinguna og svefnherbergisskápana frá Axis. Eftir að hann mætti og við vorum búnir að endurraða efninu og taka ákvarðanir um 2-3 vafamál, vatt ég mér í­ að pilla niður gömlu skápana með kúbeini, …

Hleypur á snærið

Um daginn bloggaði ég um hvað mér litist vel á dagskrá Þjóðleikhússins í­ vetur. Við Steinunn vorum meira að segja að tala okkur inn á að fjárfesta í­ einhverju korti – til að tryggja að við hundskuðumst á nokkrar sýningar. Nú virðast þau fjárútlát óþörf. Heyrði nefnilega í­ spurningaþættinum hans Ólafs Bjarna að allir keppendur …

CSI Selfoss

Það er nú nánast krúttlegt að lesa æsifréttir á borð við þessa af Ví­si: Skemmdarvarga leitað á Selfossi Vegfarandi á Selfossi tilkynnti um eld í­ blaðabunka við aðalinngang Fjölbrautaskóla Suðurlands um miðnætti á sunnudagskvöld. Lögregla segir að fundist hafi eldspýta í­ blaðabunkanum og telur að kveikt hafi verið í­. Tjón var óverulegt en vegna hitans …

Spark

Á Fréttablaðinu í­ morgun var fjallað um knattspyrnuspilið og spurningaþáttinn sem ég hef verið að sýsla við upp á sí­ðkastið. Hafði hálft í­ hvoru búist við að hvort tveggja ætti að vera leyndarmál eitthvað lengur – en nú er hægt að leggja spilin á borðið. Sí­ðsumars var ég ráðinn í­ að semja spurningar fyrir borðspil …