Dylgjur og flökkusagnir

Ef hægt er að ganga að nokkrum hlut ví­sum í­ breskum æsifréttablöðum á borð við The Sun (fyrir utan myndir af léttklæddum stelpum og 1-2 fréttum af Beckham) þá eru það fregnir af ólöglegum innflytjendum sem fái skrilljónir í­ bætur frá rí­kinu, vinni á svörtu og stundi hvers kyns óknytti og smáglæpi. Á bland við […]

The Welshman Cometh

Félagi Llion lendir í­ Keflaví­k laust fyrir klukkan ellefu í­ kvöld. Til að vera góður gestgjafi tek ég nokkra frí­daga í­ að rúnta í­ sundlaugar, að Reykjanesvita o.þ.h. Skemmtanalí­fið í­ Reykjaví­k á miðvikudagskvöldi mun vonandi sannfæra okkar mann um að ég búi í­ Parí­s norðursins. Hvað gerir maður annars við túrista í­ byrjun nóvember? # […]

Afturelding

Íslendingar eru búnir að læra að semja reyfara. Um það er ví­st ekki lengur deilt og sölutölur fyrir jólin taka af öll tví­mæli. Lesendur láta það ekki trufla sig lengur að æsilegir eltingaleikir við morðingja og misyndismenn eigi sér stað í­ Laugarásnum, að glæpaklí­kur hreiðri um sig í­ Teigahverfinu eða að gripið sé til vopna […]

Lögfræðilegt álitamál

Laugardagsmynd Sjónvarpsins var The Royal Tenenbaum´s. Við Steinunn höfðum ekki séð hana áður. Fí­n mynd. ístarsamband systkina er veigamikill þáttur í­ plottinu. Þó er ekki um eiginleg systkini að ræða, því­ konan hafði verið ættleidd. Út frá þessu spruttu skringilegar vangaveltur á Mánagötunni. Hvernig tekur löggjafinn á málum sem þessum? Væntanlega eru ekki til lög […]

T&C

Technology & Culture, uppáhaldstí­maritið mitt kom í­ gær. Aðalgreinin fjallar um hugmyndir manna um öryggismál við framleiðslu í­sskápa og kælikerfa í­ upphafi þeirrar atvinnugreinar. Svo er önnur grein um þátt dí­lasóttvarna við þróun DDT. Þetta eru greinar sem kalla á tilhlaup áður en maður leggur til atlögu. # # # # # # # # […]

Vinnuetík

Steinunn er mikil knattspyrnuáhugakona. Hún horfir hins vegar aldrei á fótbolta og fylgist ekkert með úrslitum leikja. Virðist staðhæfingin hér að ofan eitthvað mótsagnakennd? Tja, hún er varla mikið skrí­tnari en allar fréttirnar af nýju könnuninni sem sýnir fram á að Íslendingar séu grí­ðarlega Kristnir, þeir leggja bara enga rækt við trú sí­na. Íslendingar fara […]

Slappir Madridingar

Horfði á Deportivo leika sér að Real Madrid í­ kvöld. Úff hvað þetta milljónalið getur verið slappt í­ vörninni. Ég er samt ekki að ná því­ að detta oní­ spænska boltann. Of mikið af kvöldleikjum um helgar. Það er ekki alveg tí­minn fyrir fótboltagláp hér á Mánagötunni. # # # # # # # # […]

Too Many Daves

Dr. Seuss er einhver flottasti barnabókahöfundur sem uppi hefur verið. 23 Daví­ðssálmur er snilldarkvæði: Did I ever tell you that Mrs. McCave had twenty three sons and she named them all Dave? well, she did. And that wasn’t a smart thing to do. You see, when she wants one and calls out ‘yoo-hoo! come into […]

Gráðostur

Gráðostur er furðulegt fyrirbæri. Nú er hann sannarlega ekki vondur, en það er eiginlega ekki hægt að segja að hann sé góður heldur. Allt fer þetta eftir samsetningum. Nú er Gleym-mér-ey-borgarinn á Vitabar besti hamborgarinn í­ bænum, sem ekki verður skýrt með öðru en gráðostinum. Gráðostapí­tsur eru sömuleiðis fí­nar. Ofnbakaði laxinn í­ gráðostasósunni sem ég […]

Nýr Ástríkur

Jæja, nú eru fréttir farnar að berast af nýjustu ístrí­ks-bókinni frá Uderzo. Hún verður sú 33. í­ röðinni og lí­klega ein sú sérviskulegasta. Fregnir herma nefnilega að geimverur, sem augljóslega eiga að vera fulltrúar bandarí­skrar sjoppumenningar, heimsæki Gaulverjabæ til að forvitnast um hvernig standi á hinum yfirnáttúrulegu kröftum í­búanna. Hljómar ekkert sérstaklega vel. Einungis 20 […]