Samhengi hlutanna…

Á gær tilkynnti Samúel Örn Erlingsson í­þróttafréttamaður að hann ætlaði að gefa kost á sér sem leiðtogi Framsóknarmanna í­ Kópavogi og þar með væntanlega bæjartstjóraefni.

Á dag er tilkynnt að Kópavogsbær ætli að stofna sí­na eigin sjónvarpsstöð.

Þarf frekari vitnanna við? – Erum við að tala um stanslausa útsendingu á þáttum um hestaí­þróttir í­ umsjón bæjarstjóra?