Íslensk fyndni

Mannshugurinn er skrí­tinn. Á morgun hef ég sönglað þessa ví­su:

Fúþi Fúþi minn
Fúþi góði drengurinn
Fúþi Fúþi Fúþi hæ
Fúþi litli Nikulæ.

Þeir sem ná þessari tengingu eru annað hvort fjandanum minnisbetri, kunningjar mí­nir eða slyngir að nota Google eða aðrar leitarvélar.

Ekki orð um það meir.