„Minjasafn, Stefán“ – á þessa leið svara ég í símann í vinnunni (og stundum líka heima hjá mér ef ég er þreyttur eða utan við mig). Fimm til sex sinnum á dag fæ ég viðbrögðin „Haaa…. Minjasafn… Ég ætlaði að hringja í Orkuveituna út af (reikningi/rafmagnsleysi/framkvæmdum í götunni/spyrjast fyrir um ljósleiðara o.s.frv)“. ístæðan er einföld. …
Monthly Archives: október 2005
Ábyrgðarhluti
íg hef ekki verið áskrifandi af Morgunblaðinu í mörg ár. Þess í stað skoða ég blaðið á gagnsafni Mbl. og ef ég rekst á það á förnum vegi. Fyrir vikið missi ég ýmsu efni, t.d. dánartilkynningum. Á gær þurfti ég að leita að grein eftir sjálfan mig um sögu Elliðaárstöðvar sem birtist í Mogganum í …
Njósnir á netinu
Á gær lagðist ég í njósnir á netinu um mann sem ég hef aldrei hitt, en vonast til að hitta innan tíðar. Leit þessi leiddi mig inn á einhverja alskemmtilegustu fasteignaauglýsingu sem ég hef lesið. Þar er lýst kostum bújarðar norður í landi, en í stað þess að fjalla bara um ástand lagna, glugga og …
Ostur
Alveg er það stórmerkilegt hversu mikill bragðmunur getur verið á einu og sama oststykkinu eftir þvi hvort það er sneitt niður með ostaskerara eða skorið niður í bita. Ætli einhver raunvísindagúbbinn hljóti ekki að hafa gert rannsókn á málinu? # # # # # # # # # # # # # Á kvöld tókst …
Ísskápsraunir
Á dag gerðum við pabbi heiðarlega tilraun til að setja upp ísskápinn í nýja eldhúsið. Skápurinn sá arna var öfugur, þ.e. hurðin opnaðist í vitlausa átt. Þessu ætluðum við að kippa í liðinn með skrúfjárni og leiðbeiningabæklingi á sænsku. Um það leyti sem við héldum að björninn væri unnin, reyndist einn pinni sem okkur var …
Atli Heimir og pólitíkin
Uppgötvaði þegar ég var að hlusta á Talstöðina í bílnum um hádegisbilið að Silfur Egils er byrjað aftur. Man ekki eftir að hafa séð neinar auglýsingar um þáttinn og hafði heyrt slúðursögur um að hann yrði ekki á dagskrá í vetur. Eftir maraþonumræður um Baugs-mál frá ýmsum hliðum, lauk þættinum á spjalli um þýska pólitík. …