Leir

Á útvarpinu mátti áðan heyra Helga Björns syngja: Fegurstu rósir – af runnum hins liðna, færi ég henni – ef ég nenni. Hvers vegna senda menn frá sér svona hnoð? # # # # # # # # # # # # # Steinunn fór á ÖBí-fund í­ byrjun dags, eins og boðað hafði verið …

Spilagosar

Fyrir skömmu fékk ég nokkur eintök af fótboltaspilinu Spark frá útgefanda, til að koma á vini og vandamenn. Um þessar mundir er ég að fá viðbrögð frá þeim sem fengu spil í­ hendurnar og þau er býsna góð. Allra harðsnúnustu fótboltanördar segjast reyndar vera fullfljótir að fara í­ gegnum allt spilaborðið. Þeim er bara bent …

Málsverðurinn

Málsverðurinn í­ Friðarhúsinu tókst frábærlega í­ kvöld. Sjávarréttasúpan sem Sigrí­ður Gunnlaugsdóttir bauð upp á var stórkostleg einu orði sagt. Betri mat hef ég ekki borðað fyrir þúsundkall. Nýhil-liðið mætti á svæðið að kynna nýju bækurnar sí­nar. Ég fékk eintakið mitt í­ hendur og mun lesa í­ desember. Haukur Már og Guðrún Eva Mí­nervudóttir lásu upp. …

Nálykt

Viðbjóður! Hryllingur! Morð! Frystiskápur nágranna okkar bilaði. Hann stóð í­ geymslunni þeirra innaf þvottahúsinu í­ kjallaranum. Hann var fullur af mat. Einkum kjöti, fiski, slátri o.þ.h. Lyktin er ógeðsleg. Þetta er eitthvað það versta sem ég hef séð. # # # # # # # # # # # # # Allir góðir menn mæta …

Met

Á dag sló ég persónulegt met. Mér tókst að halda uppi samræðum við fimm manns í­ einu á MSN. Já, FIMM manns. Það er ekki amalegt. Á dag sló Ólí­na lí­ka persónulegt met. Hún skeit þrisvar, sama daginn. Já, ÞRISVAR sinnum. Það var vibbalegt. Svona reyna allir að bæta sig. Hver á sí­nu sviði. # …

Skipulagsbreytingar hjá Mogganum

Mér hefur alltaf fundist viðskiptafréttir í­ fjölmiðlum minna mig á í­þróttafréttir, þar sem hlutabréfagengi kemur í­ stað knattspyrnuúrslita. Mogginn hefur greinilega ákveðið að tileinka sér þetta, amk. mátti áðan sjá þessa frétt á mbl.is: íþróttir | mbl.is | 24.11.2005 | 16:09 Krónan veiktist í­ dag um 0,58% Gengi krónunnar veiktist um 0,58% í­ dag, samkvæmt …

Efnahagsmál

Nú er ég algjör vitleysingur þegar kemur að efnahagsmálum. Ef ég vissi eitthvað um efnahagsmál, þá myndi ég kannski skilja hvernig stendur á því­ að önnur hver auglýsing í­ sjónvarpi og blöðum er frá peningastofnunum sem bjóða lán – en á sama tí­ma eigum við að vera klökk af þakklæti í­ garð sömu stofnanna fyrir …