Orkuboltinn 2005, 15. umferð, fyrsta vísbending

Staðan eftir fjórtán umferðir er sem hér segir:

8 stig Gí­sli ísgeirsson
5 stig Snæbjörn Guðmundsson
3 stig Jóhanna Helgadóttir
3 stig Nanna Rögnvaldardóttir
3 stig Þorbjörn Rúnarsson
3 stig Andrés Ingi Jónsson
3 stig Páll Hilmarsson
2 stig Örn Úlfar Sævarsson
2 stig Sigurður Magnússon
2 stig Stefán Karl Kristjánsson
1 stig Hilmar Hilmarsson

Ví­kjum þá að fimmtándu umferð. Spurt er um erlent stórfyrirtæki.

Á áttunda áratugnum mótmæltu í­slenskir umhverfisverndarsinnar harðlega áformum um verksmiðjurekstur þessa fyrirtækis hér á landi. Fyrirtækið sjálft hefur starfað á ýmsum sviðum, það var stofnað árið 1898.

Hvert er fyrirtækið?