Óstuð

Ég er kominn með tillögu að nýrri skilgreiningu á hugtakinu óstuð.

Það er að taka að sér að halda fyrirlestur, vitandi að ég ætti gamlan fyrirlestur um nokkurn veginn sama efni.

Óstuðið felst sem sagt í­ því­ að finna ekki helv… fyrirlesturinn þegar til á að taka.

Jæja, smáaukavinna ætti ekki að drepa mig.