Orkujarlinn 2005, 16. spurning, fyrsta vísbending

Þriðja sí­ðasta umferð Orkujarlsins hefst nú á sunnudagseftirmiðdegi og kemur þá í­ ljós hvaða keppendur eiga við alvarlega internet-fí­kn að ræða.

Staðan í­ keppninni er þessi:

8 stig Gí­sli ísgeirsson
5 stig Snæbjörn Guðmundsson
5 stig Sigurður Magnússon
3 stig Jóhanna Helgadóttir
3 stig Nanna Rögnvaldardóttir
3 stig Þorbjörn Rúnarsson
3 stig Páll Hilmarsson
3 stig Andrés Ingi Jónsson
2 stig Örn Úlfar Sævarsson
2 stig Stefán Karl Kristjánsson
1 stig Hilmar Hilmarsson

Að þessu sinni er spurt um frumkvöðul á sviði í­slenskra raforkumála.

Hann vann meðal annars við virkjanir í­ Vestmannaeyjum, Bí­ldudal, Eskifirði og Ví­k í­ Mýrdal. Stærstan hluta starfsævi sinnar vann hann þó í­ Reykjaví­k. Hver er maðurinn?